Fréttir
A state permitting clear perception and understanding; the area that may be seen distinctly or resolved into a clear image.

Tveggja daga holl setti í 70 fiska

Stöðugar göngur eru nú á hverju flóði og nýlega setti tveggja daga holl í 70 fiska. Þá veiddist 15 punda sjóbirtingur nýlega.

Skoða nánar

Laxinn kominn í Hólsá

Lax er farinn að veiðast í ármótum Hólsár og Þverár í sumar og eithvað hefur veiðst af sjóbirting fram að þessu 

Skoða nánar

Guðmundur G. við veiðar í Hólsá

Sterkasti lax, sem Guðmundur G. Þórarinsson hefur sett í um ævina.
Ath! Myndirnar eru teknar 2012

Skoða nánar

Gæsa – og sjóbirtingsveiði

Veiðifélag Hólsár og Þverár státar af einu besta gæsaveiðisvæði á suðurlandi, félagið bíður uppá frábæra aðstöðu fyrir veiðimenn í nýju veiðihúsi með gistiaðstöðu fyrir 12 manns ásamt fullkomnu eldhúsi, en veiðmenn sjá sjálfir um matreiðsluna. Þarna geta veiðimenn bæði stundað sjóbirtings- og gæsaveiði í sama túrnum en sjóbirtingstímabilið fer að ná hámarki þessa dagana, til …

Skoða nánar

16 punda urriði úr Hólsá

16 punda urriði veiddist á flugu í Hólsá þann 25.08. sl.
_________________________________________
Eystri bakki Hólsár hefur gefið ágætlega í sumar að sögn veiðimanna sem stunda svæðið en framundan er tíminn sem sjóbirtingurinn fer að veiðast í auknu mæli. Svæðið tekur við þar sem Eystri Rangá og Þverá mætast, þar rennur áin samfleytt þar til …

Skoða nánar

Fréttir úr Hólsá – Þverá 10 – 07 -2012

Nú er veiðin heldur betur farin að glæðast í Hólsá-Þverá komnir eru á land um 50 laxar frá opnun um síðustu mánaðarmót og nokkuð af fallegum sjóbirting, þá er vatnið í ánni mjög gott bæði hreint og stöðugt.

Skoða nánar

Falleg hrygna sem veiddist 25. 06. 2012

Þessi veiðimaður er svo sannarlega ánægður með sinn fisk!
Falleg 12 punda hrygna sem veiddist 25.06.2012

Skoða nánar

Laxinn kominn 2012

Lax er farinn að veiðast í ármótum Hólsár og Þverár 2 laxar fengust núna 15/6 sl. voru þetta fyrstu laxarnir í sumar en eithvað hefur veiðst af sjóbirting fram að þessu

Skoða nánar

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin gengur mjög vel þessa dagana eins og sjá má á meðfylgjandi myndum

Skoða nánar

Gæsaveiði / sjóbirtingur / lax frábær aðstaða

Gæsaveiði, sjóbirtingsveiði og  laxveiði allt í einum pakka og frábær aðstaða
í stóru og góðu veiðihúsi. Tilvalið fyrir hópa sem vilja njóta útiveru við veiðar.

Skoða nánar
Page 1 of 41234»